Smitandi lífhimnubólga í köttum – FIP
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Þriðjudagur, 7.mar, 2006 • Flokkur: KettirSmitandi lífhimnubólga í köttum (Feline Infectious Peritonitis) er ekki algengur sjúkdómur, en hins vegar mjög alvarlegur og hefur til skamms tíma verið talinn algjörlega ólæknandi. Sjúkdómurinn leggst aðallega á unga ketti og er dánartíðnin þeirra katta sem veikjast mjög há, eða nærri 100%. Margir þættir geta orðið þess valdandi að köttur veikist, smitist hann af […]