Klærnar og umhirða þeirra
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Sunnudagur, 6.maí, 2007 • Flokkur: Hundar, Kanínur og nagdýr, KettirKlóin er samsett úr hornlagi sem umlykur æða- og taugaendaríka kviku. Hún endar í oddi sem er mishvass eftir dýrategund og til hvers dýrið notar klærnar. Hornlag klónna getur ýmist verið ljóst eða dökkt á litinn og þegar það er ljóst, skín kvikan í gegn um hornlagið. Klær gæludýra, hvort sem um er að ræða […]