Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur

Skipasundi 15, 104 Reykjavík, Sími 553 7107

Kanínur og nagdýr

Klærnar og umhirða þeirra

Höfundur: • Sunnudagur, 6.maí, 2007 • Flokkur: Hundar, Kanínur og nagdýr, Kettir

Klóin er samsett úr hornlagi sem umlykur æða- og taugaendaríka kviku. Hún endar í oddi sem er mishvass eftir dýrategund og til hvers dýrið notar klærnar. Hornlag klónna getur ýmist verið ljóst eða dökkt á litinn og þegar það er ljóst, skín kvikan í gegn um hornlagið. Klær gæludýra, hvort sem um er að ræða […]



Naggrísir

Höfundur: • Fimmtudagur, 23.okt, 2003 • Flokkur: Kanínur og nagdýr

Naggrísir, stundum kallaðir marsvín, eru upphaflega ættaðir frá Suðurameríku (Ekvador, Bólivía og Perú) og lifðu þar í grasi vöxnum hlíðum Andesfjallanna. Talið er að þeir hafi fylgt manninum mjög lengi eða allt frá því 5000 árum f.kr. og teljast því til fyrstu húsdýra mannsins. Upprunalega voru naggrísir notaðir til matar, en seinna einnig til fórna […]



Hamstrar

Höfundur: • Fimmtudagur, 23.okt, 2003 • Flokkur: Kanínur og nagdýr

Hamstrafjölskyldan, Cricetidae, samanstendur af u.þ.b. 100 mismunandi tegundum hamstra sem eru útbreiddar um allan heim. Algengastur meðal gæludýra er gullhamsturinn, Mesocricetus auratus, sem á uppruna sinn að rekja til Miðausturlanda (Sýrlands). Gullhamsturinn telst til lítilla eða meðalstórra nagdýra og hefur, eins og önnur nagdýr, rótlausar tennur, þ.e. tennur sem vaxa allt lífið. Einkennandi fyrir hamstrana […]



Kanínur

Höfundur: • Fimmtudagur, 23.okt, 2003 • Flokkur: Kanínur og nagdýr

Kanínur eru vinsæl gæludýr sem tilheyra fjölskyldu héra (leporidae) og er vísindaheiti þeirra Oryctolagus cuniculus sem þýðir einfaldlega „grafarinn sem líkist héra og grefur neðanjarðargöng“. Uppruna evrópsku villikanínunnar má rekja til Spánar (Íberíuskagans) um 4000 ár aftur í tímann og fyrstu frásagnir um að þær hafi verið í haldi manna eru frá dögum Rómverja við […]