Sæðisbanki – og hvers vegna fryst sæði?
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Sunnudagur, 4.maí, 2008 • Flokkur: Almennt, HundarMeð frystu sæði er mögulegt að fá til landsins erfðaefni beztu hunda sem völ er á hverju sinni; hunda sem eru heilbrigðir, hafa sýnt og sannað ræktunargildi sitt en eru sjaldnast sjálfir falir.