Kattaflær
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Fimmtudagur, 24.mar, 2016 • Flokkur: AlmenntVið megum sannarlega teljast heppin hér á Íslandi, og getum þakkað það legu Íslands og einangrun, að hafa að mestu verið laus við smitandi og alvarlega sjúkdóma sem og útvortis sníkjudýr. En nýlega greindist kattafló hér á landi; vágestur sem bæði fer- og tvífættir vilja vera lausir við, enda frekar óþægilegur við nána kynningu.