Bann við innflutningi á eðlum og skjaldbökum
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Miðvikudagur, 23.feb, 2005 • Flokkur: FréttirUmræða um bann við innflutningi sumra tegunda skriðdýra skýtur alltaf upp kollinum öðru hverju, en innflutningur skriðdýra á borð við skjaldbökur, slöngur og eðlur hefur verið bannaður frá því snemma á 9. áratug síðusta aldar. Mörgum virðist þetta heldur ósanngjarnt bann, en samkvæmt eftirfarandi grein Gísla Jónssonar, sérgreinadýralæknis á Keldum, er sannarlega rík ástæða fyrir […]