Bogfrymlasótt – áhættusöm fyrir vanfærar konur?
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Miðvikudagur, 15.feb, 2006 • Flokkur: KettirBogfrymlasótt er venjulegast einkennalaus sjúkdómur og ekki hættuleg heilbrigðum einstaklingum sem mynda mótefni gegn honum á 1 – 2 vikum. Hjá varnarskertum einstaklingum, og þunguðum konum, getur bogfrymlasótt hins vegar verið hættulegur sjúkdómur og getur í verstu tilfellum valdið alvarlegum skaða á fóstri og jafnvel fósturláti. Tíðni smits er misjöfn eftir löndum, en skortur á […]