Augnsjúkdómar í hundum á Íslandi
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Þriðjudagur, 18.mar, 2008 • Flokkur: HundarUndanfarna tvo áratugi hefur Hundaræktarfélag Íslands gengist fyrir árlegum augnskoðunum í þeim tilgangi að skoða hunda með tilliti til arfgengra augnsjúkdóma sem valda sjóndepru og eða blindu. Regluleg augnskoðun er mikilvæg leið til að kanna heilbrigðisástand hundanna með tilliti til þessara sjúkdóma. Hún er jafnframt leið til að sporna við undaneldi frá þeim hundum sem greinast […]