Eru rúsínur og vínber hollustufæði fyrir hundinn?
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Sunnudagur, 28.jan, 2007 • Flokkur: Almennt, HundarRúsínur og vínber (Vitis vinifera) hafa alla tíð verið taldar hið mesta hollustufæði fyrir okkur tvífætta og neyzla þeirra sennilega seint talin geta valdið veikindum og hvað þá dauða. En það á ekki við um hunda, því rúsínu- og vínberjaát getur sannarlega reynzt þeim bannvænn biti og eftir því sem bezt er vitað, eru þeir […]