Rafmagnsólar og þjálfun
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Mánudagur, 9.maí, 2005 • Flokkur: Fréttir
Þeir eru áreiðanlega fáir hundeigendurnir sem telja, að hundur verði hlýðnari með notkun tækja sem meiða hann. Það er þó því miður staðreynd, þó í algjörum undantekningartilfellum sé, að hundar eru þjálfaður með gadda-, rafmagns- eða hátíðnihálsólum. Það er illt til þess að hugsa að nokkur skuli telja það árangursríkt, jafnvel bara nokkuð flott, að […]