Holmæna (Syringomyelia)
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Föstudagur, 21.mar, 2008 • Flokkur: Hundar
Holmæna er alvarlegur sjúkdómur í mænu hunda (og þekkist líka í köttum) og er orsök hans afbrigðileg lögun á hnakkabeini. Afleiðingin er að of þröngt verður um litlaheilann sem getur truflað eðlilegt flæði mænuvökva milli heila og mænu svo vökvafyllt holrúm myndast í mænunni. Holmæna er þekkt í mörgum hundategundum svo sem yorkshire terrier, staffordshire […]